top of page

Mótun augnbrúna

Um námið

Námskeiðsskrá: Augabrúnalíming (Brow Lamination)

Dagur 1 – Fræðin og sýnikennsla

• Kynning á brow lamination

• Frábendingar og kostir

• Ítarlegt yfirlit yfir vörur og innihaldsefni

• Tækni til að fullkomna legu augabrúna

• Tækni og aðferðir til að fullkomna litun eftir lamination

• Sýnikennsla á módel

• Kaffihlé

• Fyrsta æfing með módel


Dagur 2 – Ítarleg verkleg æfing

• Tvær brow lamination æfingar frá upphafi til enda undir eftirliti kennara


Innifalið:

✔ Öll nauðsynleg efni og verkfæri

✔ Módel

✔ Skref fyrir skref leiðsögn kennara

Tímalengd

Tveir dagar


Tveggja daga grunnnámskeið

kr. 150.000 


Verð:

Kennarinn

Tetiana Radchenko
This is placeholder text. To change this content, double-click on the element and click Change Content.
bottom of page