top of page

Naglasnyrting

Um námið

Innifalið í náminu er einkakennsla, allt efni og módel, frá og með öðrum degi. Einungis er notast við gæða efni. Í grunninn er námið 10% bóklegt nám og 90% verklegt nám. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð.

Boðið er upp á þrjár mismunandi námskeið:

  1. Fjögra daga grunnnámskeið þar sem farið er yfir tækni og gel naglalökkun.

  2. Tveggja daga námskeið fyrir lengja komna, þ.e. þá sem þegar hafa fengið kennslu og hafa einhverjar reynslu. 

  3. Sjö daga námskeið þar sem farið er yfir tækni og gel naglalengingar.


Nemandi útskrifast með vottorð um nám í naglameðferðum. ​Námið er viðurkennt af flestum verkalýðsfélögum og því möguleiki að fá námið styrkt þar.

Tímalengd

Fjórir til sjö dagar

Fjögra daga grunnnámskeið

kr. 200.000 

Tveggja daga námskeið fyrir lengra komna

kr. 100.000 

Sjö daga námskeið - tækni og gel naglalengingar

kr. 350.000


Verð:

Kennarinn

Yuliya Yelysyuchenko
Ég er lærður kennari í naglameðferðum og býð upp á sérhæft einkanám.
bottom of page