top of page

Spa sykurmeðferð

Um námið

Þetta er fjögra daga námskeið sem gerir þér kleyft að bjóða viðskiptavinum þínum upp á faglega þjónustu í SPA sykurmeðferð. Þú munt læra að þekkja uppbyggingu líkamsára, mismunandi tegundir af sykurleir og fyrir hvaða líkamshluta hver tegund er fyrir, nauðsynleg tæki og tól, takmarkanir á notkun á sykurleir, hvert skref í meðferðunum, algengustu mistökin og eftirmeðferðir. Námið felur í sér jafnt fræðilega nálgun og þjálfun með módelum.

Tímalengd

Fjórir dagar


Fjögra daga grunnnámskeið

kr. 180.000 

Tveggja daga endurmenntun

kr. 135.000


Verð:

Kennarinn

Olga Kazachek
Ég er lærður kennari í SPA sykurmeðferð og býð upp á sérhæft einkanám.
bottom of page