
Augnháralengingar
Um námið
Innifalið í náminu er einkakennsla, allt efni, afnot af gínu og módel. Til að byrja með farið yfir öll helstu grundvallar atriði er snúa að augnháralengingum. Þar næst æfir nemandi sig á gínu og svo á módeli. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og nemandi ráði við mismunandi áferðir.
Boðið er upp á þrjú mismunandi námskeið:
Klassískar augnháralengingar. Um er að ræða dveggja daga námskeið. Innifalið í námskeiðinu eru þrjú módel.
Augnháralengingar með 2D og 3D fyllingu. Um er að ræða þriggja daga námskeið, þar sem tveir fyrstu dagarnir fara í nám og þriðji dagurinn í próf. Nauðsynlegt er að hafa náð tökum á klassískum augnháralengingum áður en nám hefst í 2D og 3D fyllingum. Innifalið í námskeiðinu eru þrjú módel.
Klassískar augnháralengingar og augnháralengingar með 2D og 3D fyllingu. Um er að ræða fjórir dagar námskeið, þar sem fyrstu fjórir dagarnir fara í nám og fimmti dagurinn í próf. Innifalið í námskeiðinu eru átta módel.
Nemandi útskrifast með vottorð um nám í augnháralengingum. Námið er viðurkennt af flestum verkalýðsfélögum og því möguleiki að fá námið styrkt þar.
Tímalengd
Tveir til fjórir dagar
Klassískar augnháralengingar | kr. 150.000 |
Augnháralengingar með 2D and 3D | kr. 150.000 |
Augnháralengingar, klassískar og með 2D og 3D fyllingum: | kr. 265.000 |
Verð:
Kennarinn
Zemfira Alieva | Ég er lærður kennari í augnháralengingum og býð upp á sérhæft einkanám. |

